Eurovision - austantjaldsþjóðirnar - þulurinn

Jæja þá er eurovision draumurinn úti í enn eitt skiptið....nú er svo komið að ég er að hætta nenna horfa á þetta. Lagið og flutningurinn var landi og þjóð til sóma í dag en naut greinilega ekki mikilla vinsælda hjá þjóðum evrópu.

Það er reyndar skítalykt af þessu öllu þar sem að bara austantjaldsþjóðir komust áfram.....en það þýðir ekkert að svekkja sig á því heldur bara horfa fram á við og finna einhverja lausn til þess að komast áfram næst....´

Ég er með lausnina.....nú þegar landið er orðið hálf fullt af pólverjum og öðrum austantjaldsbúum er þá ekki bara réttast að sjóða saman í eitt band á þeirra vegum og senda þá fyrir okkar hönd að ári ????

Svo verð ég nú líka aðeins að kommentera á þulinn okkar hann Sigmar. Sigmar er í uppáhaldi hjá mér sem sjónvarpsmaður...skemmtilegur og lifandi. En í kvöld náði hann sér alls ekki á strik....gerði lítið úr hverri þjóðinni og flytjandanum hverjum á fætur öðrum...TIL HVERS ?

En það er ljóst að maður fylgist náið með kosningarsjónvarpinu á laugardaginn....maður nennir ekki einhvernvegin að horfa á eurovision án þess að hafa íslendinga þar með í spilunum.

X-D kveðja

Forsetinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Gaman að lesa bloggin þín:) Góð hugmynd þetta með pólverjanna!

Bjarki Tryggvason, 11.5.2007 kl. 00:10

2 identicon

Einmitt það sem ég er búinn að reyna að segja öllum, fá bara einhvern sem meiðist uppá Kárahnjúgum og fá einn Portúgala líka láta bandið heita imprecilo og þá eru atkvæði frá ítölum kominn líka. Miðað við það að sumt af þessu fólki sem saung gat alls ekki sungið að þá ætti þetta ekki að vera mikið mál að lóða saman eitt stk. alþjóðlegt band og fá atkvæði frá öllum þjóðunum :P

Benni (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsetaspjall

Höfundur

Jón Forseti
Jón Forseti

Hér viðrar Forseti Urriðans skoðanir sínar ásamt því að koma inná daglegt amstur Forsetans sjálfs.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...44_0_192425

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 338

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband