22.6.2007 | 18:52
EM 2008
Þá er búið að draga í riðla fyrir EM 2008 í handknattleik.... Við lentum í massa erfiðum riðli með Svíum, slóvökum og Frökkum - það er ljóst að þetta verður þungur róður.
Þessi keppni er reyndar sú erfiðasta í heimi og í raun mun sterkari en HM - þar sem að jú allar sterkustu handknattleiksþjóðir heims koma frá evrópu.
Áfram Ísland
Um bloggið
Forsetaspjall
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.