20.6.2007 | 18:21
Bifhjólamenn og ofsaakstur...
Flott mál ef að bifhjólamenn ætla taka sig saman og spyrna við ofsaakstri á götum borgarinnar / landsins. Eftir að hafa lesis á spjallborðum undanfarna daga þá er ljóst að umræðan þar var á villugötum - þar sem að allt snérist um að stinga lögreglu af - sleppa við að borga sektir og umræðan algerlega siðlaus að mínu mati.
Hinsvegar er ég allveg sammála bifhjólamönnum að það verði að setja upp "braut" hið fyrsta þannig að menn geti fengið að þeysa um á fákum sínum á þar til gerðum stöðum....
Fordæma hraðakstur bifhjólamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Forsetaspjall
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.