17.5.2007 | 18:06
Til hamingju Óskar Til hamingju Markús
Þá er HSÍ hófinu lokið - maður hefur nú tekið nokkrar sveiflurnar þar í gegnum tíðina...en nú eru aðrir teknir við - yngri og kraftmeiri menn
Hefði svo sannarlega vilja vera þarna í gær þegar vinir mínir Óskar Bjarni og Markús Máni fengu sín verðlaun...sem þeir báðir eiga svo sannarlega skilið.
Óskar Bjarni er ótæmandi brunnur um handknattleik - leggur sig alltaf 190% fram og er Valsari í húð og hár....
Markús Máni er elmóðurinn uppmálaður - endalaust til í að leggja á sig - endalaust til í að æfa. Þvílíkur íþróttamaður þar á ferðinni - kannski ekki skrýtið þar sem að ég tók þátt í að ala kauða upp í 7 ár...og kalla hann alltaf "son minn"
Innilega til hamingju strákar...
Um bloggið
Forsetaspjall
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.