4.5.2007 | 19:15
Kona í vesturbænum bannar manni sínum að fá sér mótorhjól....
Það vill svo til að einn af mínum vinum er núna þessa dagana að klára námskeið á vegum lögreglunnar sem gefur honum réttindi til þess að verða "mótorhjólalögga".
Sá hinn sami var í viðtali á mbl.is fyrr í dag - og þar kemur skýrt fram að konan hans bannar honum að fá sér mótorhjól.....maðurinn er heljarmenni, á 180 kg í bekk, ryðst inn í hús þar sem glæpamenn venja komur sínar berst við allan óþjóðalýð landsins.....
EN BUGAST SVO ÞEGAR HEIM ER KOMIÐ - ÞAR SEM KONAN ER "KÓNGURINN" Á HEIMILINU....
Þetta er sjálfsagt eitthvað sem að all margir karlmenn búa við....en að viðurkenna það í fjölmiðlum - ég set spurningarmerki við það :-)
http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1267831
Um bloggið
Forsetaspjall
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta einmitt færir mig nær þeirri staðreind sem ég reyndar var búinn að komast að .. að Guð er kona og við erum einungis til til að þóknast afleggjerum hennar.... sorglegt hlutskipti en svona er þetta bara....
Ógni M, 6.5.2007 kl. 05:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.