3.5.2007 | 19:03
Besti dagur ársins...
Dagurinn í dag er besti dagur ársins...ekki spurning...
Einn minn allra allra besti vinur er búinn að vera berjast við krabbamein í ansi langan tíma...
Í dag vann hann stóran sigur í baráttunni - vonandi fullnaðarsigur - en hann fékk niðurstöður úr mælingum og tékkum sem tekin voru eftir allar þær lyfja og geislameðferðir sem hann hefur farið í á undanför
Kæri vinur.........til hamingju með þetta...betri fréttir er ekki hægt að fá.
Um bloggið
Forsetaspjall
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samgleðst ykkur, meiri háttar!
Vilborg Eggertsdóttir, 3.5.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.