Good morning mr.evening

Já loksins er komiđ ađ ţví.......b.sig er búinn ađ gefa út sýna fyrstu plötu.

En hver er b.sig....???

b.sig er enginn annar en Bjarki Sigurđsson, ljóshćrđur hnokki úr Efstasundinu. Bjarki er frábćr tónlistarmađur, frábćr einstaklingur og bara topp gaur....en nýja platan hans - fyrsta platan hans "good morning mr.evening" er hrikalega góđ.... Ljúfir tónar - skemmtilegir textar og bara allveg hrikalega góđ plata....

Platan hefur m.a. fengiđ ţessa dóma...

“Hvađ er hćgt ađ segja, ţetta er FRÁBĆR plata !”

                                                                        -KK

“Ţađ sem skiptir máli viđ ţessa plötu er ađ örgustu fýlupúkar munu brosa og stífustu staurfćtur dilla sér međ. Flott lög og spilagleđin skín í gegn og smitar mann um leiđ. Gćti veriđ uppgötvun ársins !”

                                                                        -Óttarr Proppé

Platan Good morning, mister Evening, mun fást í verslunum Pennans, Eymundsson og Máls&Menningar um land allt frá og međ morgundeginum.

Kíkiđ á heimasíđuna hans....

bsigmusic.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Örn Ólafsson

Bjarki klikkar ekki frekar en fyrri daginn

Davíđ Örn Ólafsson, 3.5.2007 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Forsetaspjall

Höfundur

Jón Forseti
Jón Forseti

Hér viðrar Forseti Urriðans skoðanir sínar ásamt því að koma inná daglegt amstur Forsetans sjálfs.

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...44_0_192425

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband