Ég er guppy-nörd

Já gott fólk ég hef bara ákveðið að viðurkenna það

ÉG ER GUPPY-NÖRD

Hvern hefði grunað það að maður eins og ég myndi forfallast í að rækta guppy fiska ?

Ég veit ekki hvað skal segja en staðreyndin er sú að þetta er orðið eitt af mínum uppáhalds hobbyum....það er eitthvað við þetta sem ekki er hægt að útskýra fyrir þeim sem ekki hafa áhuga á skrautfiskum - en ég er þó búinn að opinbera mig og get því haldið ótrauður áfram í þessu furðulega áhugamáli mínu...án þess að vera með það í leyni

Smile

hbskyblue


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég elska þig enn......þrátt fyrir furðuleg áhugamál!! Menn eru ekki töffarar í leðurgalla fyrr en þeir viðurkenna að þeir eru allir guppy nördar inn við beinið;)

Tina T.

Anna Mae (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 22:56

2 Smámynd: Reynir Guðjónsson

Nonni !

Þú ert með þeim harðari körlum sem ég hef hitt og þekki ég nú nokkra nagla frá veru minni í Slökkviliði Reykjavíkur.  Þú ert svo viss um sjálfan þig að það er alveg sama hvert áhugamálið er, það er alltaf töff af því þú átt það.

Reynir Guðjónsson, 30.4.2007 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Forsetaspjall

Höfundur

Jón Forseti
Jón Forseti

Hér viðrar Forseti Urriðans skoðanir sínar ásamt því að koma inná daglegt amstur Forsetans sjálfs.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...44_0_192425

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband